Ný ráðinn yfirþjálfari Mark Heathorn hefur valið sér eftirtalda þjálfara sér til stuðnings við umsjón komandi landsliðsverkefna:
Skúli Freyr Sigurðsson verður með U21 og U18
Magnús Sigurjón Guðmundsson verður með A-lið kvenna
Adam Pawel Blaszczak verður með lið 50+
Þessir aðiliar koma til með að hafa samband við þá aðila sem þeir vilja sjá í sínum hópum.