Fyrsta umferð af alls 5 ferður haldin í Egilshöll á morgun 11.11.2023 og byrjar mótið kl. 09:00. Opnað hefur verið fyrir skráningu í Sportabler hér, en lokað verður fyrir skráningu kl. 16:00 í dag, 10.11.2023, svo unt sé að senda brautarskipan og uppýsingar til Keiluhallarinnar.
Lið Íslands fyrir Evrópumót Öldunga og Triple Crown Öldunga hefur verið valið
Það verður nokkuð mikið að gera hjá öldungunum á árinu