Íslandsmeistarar para 2023

Facebook
Twitter

Íslandsmót para 2023 var haldið um helgina en alls tóku 15 pör þátt í mótinu.  Að lokinni forkeppni fóru efstu 8 pörin áfram í milliriðil.

 

Milliriðill og úrslit voru svo leikin sunnudaginn 15. okt. go svo úrslit í beinu framhaldi Milliriðillin forór eftir farandi.
 
 
Það voru því Ísak Birkir og Katrín Fjóla annarsvegar og hinsvegar systkinin Magnús Sigurjón og Steinunn Inga sem léku til úrslita.
 
 
Íslandsmeistarar Ísak Birkir Sævarsson og Katrín Fjóla Bragadóttir.  Segja má að þetta mót lofi góðu fyrir veturinn en alls litu 5 ný íslandsmet dagsins ljós um helgina.
 
Tristan Máni Nínuson  flokkur 15-16 ára   1.408 í 6 leikjum
Ísak Birkir og Katrín fjóla  í 1 leik 526
Ísak Birkir og Katrín Fjóla í 3 leikjum 1.410
Ísak Birkir Sævarsson í 3 leikjum 827
Ísak Birkir Sævarsson 1 leik 300
 
Til hamingju Ísak og Katrín

Nýjustu fréttirnar