Það hafa orðið þó nokkrar breytingar á dagskránni aðalleg hvað varðar 3. deild karla, en lið KFR-JP-Kast dró lið sitt úr keppni, en við það þurfti að breyta deildinni úr 14 liða deild í 12. liða deild, en breyting sem þessi fækkar leikvikum í deildinni um 4 leikvikur. Þannig að áhrifin á brautapantanir voru töluverðar. Nú þurfa fyrirliða endilega kynna sér dagskrá á nýjan leik og gera athugasemdir sem allra fyrst. Það styttist í fyrstu umferð.

Íslandsmeistarar einstaklinga 2025 Olivia Clara Steinunn Lindén ÍR og Mikael Aron Vilhelmsson KFR
Íslandsmóti einstaklinga 2025 í keilu lauk á mánudagskvöld 17.03.2025 í