Hér má finna olíuburði fyrir keppnistímabilið 2023 til 2024
Íslandsmót liða
- Deild – Miðlungs burður 2023 – 2024 – 42 fet – Ratio 5,59
- Deild – Stuttur burður 2023 – 2024 – 36 fet – Ratio 1,92
- Deild – Langur burður 2023 – 2024 – 46 fet – Ratio 11
Meistarakeppni KLÍ
- Deild – Miðlungs burður 2023 – 2024 – Ratio 5.59
Bikarkeppni liða
Meistarakeppni ungmenna, Íslandsmót unglingaliða
Íslandsmót unglinga
Utandeild KLÍ
Íslandsmót einstaklinga 2024
Íslandsmót einstaklinga 2024 með forgjöf
Íslandsmót para 2023
Íslandsmót í tvímenningi 2023 – Dual burður
- 2007 EBT Hammer Bronzen Schietspoel – Long – 45 fet – Ratio 4,40
- 2007 EBT Hammer Bronzen Schietspoel – Short – 35 fet – Ratio 2,12
Íslandsmót öldunga 50+ 2024
Reglur um hvaða olíuburðir eru á mótum KLÍ
Tækninefnd KLÍ kemur með tillögu til stjórnar KLÍ um olíuburði komandi keppnistímabils. Leitast er við að hafa olíuburðina sem fjölbreyttasta fyrir öll mót.
Reglur um val á olíuburði í deildarkeppni allra deilda
Boðið er upp á þrjá olíuburði fyrir deildarkeppni, stuttan, miðlungs og langan olíuburð. Sjálfgefinn burður, ef heimalið velur ekki, er alltaf miðlungs olíuburðurinn.
Heimalið getur valið milli þessara þriggja olíuburða. Ósk um olíuburð þarf að berast Mótanefnd fyrir kl. 22:00 miðvikudagskvöldið fyrir næstu leikviku sé leikdagur mánudagur eða þriðjudagur. Fyrir leikdaga sem eru um helgi þarf beiðnin að berast Mótanefnd fyrir kl. 22:00 á mánudagskvöldi fyrir komandi helgi. Senda þarf beiðni á netfangið oliuburdur[at]kli.is