Dagskrá tímabilsins 2023-2024 er komin á vef sambandsins undir dagskrá. Það er okkur mjög mikilvægt að dagskráin sé sem réttust og því bið ég fyrirliða og leikmenn að yfirfara dagskrána og senda athugasemdir á skrifstofu sambandsins ef þið uppgötvið villu. Olíburður hefur ekki verið ákveðinn en verður birtur fjótlega.
Lið Íslands fyrir Evrópumót Öldunga og Triple Crown Öldunga hefur verið valið
Það verður nokkuð mikið að gera hjá öldungunum á árinu