Í dag, 16. júní lauk liðakeppni á Evrópumóti karla 2023 í Wittelsheim í Frakklandi. Ísland var í sjöunda sæti eftir fyrri dag liðakeppninnar og áttu því góða möguleika á að komast í eitt af fjórum efstu sætunum ef allt gengi í haginn hjá þeim. Þeir byrjuðu daginn þokkalega en eftir annan leik dagsins voru þeir komnir í fjórða sæti og því þurftu þeir á góðum leik að halda í lokaleik liðakeppninnar. Þeir náðu ágætis spilamennsku en ekki nóg til að halda í fjórða sætið og féllu þeir niður í það sjötta, sem er lokaniðurstaða. Magnús átti einnig á góðan dag brautunum en hann var með 205 í meðaltal í blandaða liðinu sínu. Svona leit liðakeppnin út:
5-Manna liðakeppni |
Leikur 1 |
Leikur 2 |
Leikur 3 |
Leikur 4 |
Leikur 5 |
Leikur 6 |
Samtals |
Meðaltal |
||
Haffi |
223 |
227 |
226 |
183 |
224 |
204 |
1287 |
214.50 |
||
Gulli |
198 |
204 |
221 |
224 |
199 |
201 |
1247 |
207.83 |
||
Skúli |
234 |
191 |
187 |
268 |
220 |
227 |
1327 |
221.17 |
||
Jón Ingi |
234 |
205 |
216 |
214 |
213 |
209 |
1291 |
215.17 |
||
Arnar |
238 |
195 |
238 |
225 |
287 |
184 |
1367 |
227.83 |
||
1127 |
1022 |
1088 |
1114 |
1143 |
1025 |
6519 |
217.30 |
6.sæti |
||
Blandað lið |
Leikur 1 |
Leikur 2 |
Leikur 3 |
Leikur 4 |
Leikur 5 |
Leikur 6 |
Samtals |
Meðaltal |
||
Maggi |
182 |
215 |
199 |
199 |
203 |
236 |
1234 |
205.67 |
Staðan í All-Event leit þannig út að Arnar Davíð endaði í 10. sæti og fer því inn í Masterskeppnina sem fer fram á morgun, 17. júní. Skúli Freyr var aðeins 10 pinnum frá 24. sæti og Jón Ingi var 101 pinna frá. Flottur árangur hjá strákunum okkar.
Staðan í All-Event leit svona út:
Nafn |
Einstaklingur |
Tvímenningur |
Þrímenningur |
Liðakeppni |
Samtals |
Meðaltal |
Sæti |
+/- |
Arnar Davíð Jónsson |
1370 |
1302 |
1463 |
1367 |
5502 |
229.25 |
10.sæti |
+103 |
Skúli Freyr Sigurðsson |
1380 |
1353 |
1329 |
1327 |
5389 |
224.54 |
27.sæti |
-10 |
Jón Ingi Ragnarsson |
1331 |
1314 |
1362 |
1291 |
5298 |
220.75 |
35.sæti |
-101 |
Hafþór Harðarsson |
1266 |
1268 |
1234 |
1287 |
5055 |
210.63 |
73.sæti |
-344 |
Guðlaugur Valgeirsson |
1304 |
1248 |
1214 |
1247 |
5013 |
208.88 |
82.sæti |
-386 |
Magnús Sigurjón Guðmundsson |
1241 |
1110 |
1185 |
1234 |
4770 |
198.75 |
124.sæti |
-629 |
Arnar Davíð mun hefja leik í Master gegn Mattias Wetterberg frá Svíþjóð klukkan 7:00 á morgun, 17. júní. Sendum Arnari góðar kveðjur.
Vefsíða mótsins er hér
Streymi er hér:
Stöður og úrslit eru hér:
Hörður Ingi Jóhannsson og Guðmundur Sigurðsson hafa verið að taka saman dagana hjá keppendum og setja á Youtube.
Hægt er að nálgast myndböndin hér að neðan:
Upphitun og æfingar
Dagur 1 (Æfingar og opnunnarhátíð)
Dagur 2 (Keppnisdagur 1)
Dagur 3 (keppnisdagur 2)
Dagur 4 (keppnisdagur 3)
Dagur 5 (keppnisdagur 4)
Viðtal við Robert Andersson
Viðtal við Valgeir Guðbjartsson
Dagur 6 og 7 (Keppnisdagur 5 og 6)
Dagur 8 (Keppnisdagur 7)