Íslandsmót unglinga 2023

Facebook
Twitter

Íslandsmót unglinga fór fram um helgina. 

Íslandsmót unglinga er ein af þremur keppnum sem KLÍ heldur fyrir ungmenni á hverju tímabili.
Keppt er bæði í pilta- og stúlknaflokki frá 10 ára og yngri upp í 18 ára.
Keppt er í aldursflokkum eða 5 flokkum alls.
Þegar úrslit í hverjum flokki liggja fyrir er keppt í opnum flokki pilta og stúlkna en þar leika þau þrjú sem eru með hæðsta meðaltal úr öllum flokkum. Sigurvegarar hvers flokks eru Íslandsmeistarar viðkomandi flokks og þau sem sigra opna flokkinn eru krýnd Íslandsmeistarar unglinga.

Opinn flokkur pilta Félag Sæti 2 1 1 Ú
Mikael Aron Vilhelmsson KFR 1   245 215 460
Ásgeir Karl Gústafsson KFR 2 207 188 169 357
Matthías Ernir Gylfason KFR 3 179     0

 

Opinn flokkur stúlkna Félag Sæti 2 1 1 Ú
Olivia Clara Steinunn Lindén ÍR 1   196 196 392
Alexandra Kristjánsdóttir KFR 2 206 127 211 338
Hafdís Eva Laufdal Pétursdóttir KFR 3 188     0

 

Önnur úrslit í mótinu urðu þessi:

1. flokkur pilta:
Stefán Matti Sigurðsson ÖSP
Árni Páll Guðjónsson ÖSP
Ólafur Þór Jónsson ÖSP

1. flokkur stúlkna
Hafdís Eva Laufdal Pétursdóttir KFR
Olivia Clara Steinunn Lindén ÍR
Alexandra Kristjánsdóttir KFR

2. flokkur pilta
Mikael Aron Vilhelmsson KFR
Matthías Leó Sigurðsson KFA
Ásgeir Karl Gústafsson KFR

2. flokkur stúlkna
Nína Rut Magnúsdóttir    KFA

3. flokkur pilta
Svavar Steinn Guðjónsson KFR
Matthías Ernir Gylfason  KFR
Viktor Snær Guðmundsson ÍR

3. flokkur stúlkna
Særós Erla Jóhönnudóttir KFA     
Dagbjört Freyja Gígja ÍR

4. flokkur pilta
Gottskálk Ryan Guðjónsson ÍR
Sigurður Magnússon KFR
Haukur Leó Ólafsson KFA

4. flokkur stúlkna
Bára Líf Gunnarsdóttir ÍR
Alexandra Erla Guðjónsdóttir KFR
Friðmey Dóra Richter KFA

5. flokkur pilta
Baltasar Loki Arnarson KFA
Davíð Þór Birgisson KFA
Davíð Júlíus Gígja ÍR
Davíð Hrafn Ágústsson  KFA

Igor Miletic Bukarica  ÍR

Tristan Freyr Birgisson  KFA

Mikael Þór Andrason  ÍR

5. flokkur stúlkna
Jóhanna Pála Gigja ÍR

 

 

 

Nýjustu fréttirnar