EMC2023 Karla lið Íslands valið fyrir EM í Frakklandi

Facebook
Twitter

Lið Íslands sem tekur þátt í EMC2023 hefur verið valið.  Þetta mót er úrtökumót fyrir HM í Kuwait síðar á árinu, en 12 stigahæstu evrópuþjóðirnar komast á HM.

Þessir hafa verið valdir:

Arnar Davíð Jónsson

Guðlaugur Valgeirsson

Hafþór Harðarson

Jón Ingi Ragnarsson

Magnús Sigurjón Guðmundsson

Skúli Freyr sigurðsson

Þjálfari er Mattías Möller og honum til aðstoðar er Hafþór Harðarson

Nýjustu fréttirnar