U18 lið Íslands valið fyrir Evrópumót unglinga

Facebook
Twitter

Evrópumót unglinga (U18) verður haldið dagana 1. – 10. apríl 2023 og hefur Guðmundur Sigurðsson þjálfari liðsins valið eftirtalda leikmenn í sitt lið.  Guðmundi til aðstoðar á mótinu verður Jónína Björg Magnúsdóttir.

 
Stúlkur:
 
Alexandra Kristjánsdóttir
Hafdís Eva Laufdal Pétursdóttir
Olivia Clara Steinunn Lindén
Viktoría Hrund Þórisdóttir
 
Piltar:
 
Ásgeir Karl Gústafsson
Matthías Leó Sigurðsson
Mikael Aron Vilhelmsson
Tristan Máni Nínuson

Nýjustu fréttirnar