RIG 2023 verður haldið dagana 21. janúar til 2. febrúar næstkomandi
Skráning á RIG 2023 er í fullum gangi og opið er fyrir skráningu í Early Bird riðilinn. Mótið verður áfram með sama sniði og undanfarin ár og eru þegar margir erlendir keppendur á leiðinni í mótið í ár. Verða þeir kynntir nánar síðar.
Úrslit mótsins verða fimmtudagskvöldið 2. febrúar kl. 19:30 og verður þeim sjónvarpað í beinni útsendingu á Stöð2 Sport.
Við byrjum mótið laugardaginn 21. janúar næstkomandi með Early Bird riðli en í framhaldinu verða svo fjölmargir riðlar í boði, sjá neðar í frétt.
Final Step 1 verður keyrt strax í gang eftir riðil 8 á miðvikudagskvöldinu 1. febrúar og er áætlað að það byrji kl. 21:00 – Ef sá sem á sæti í Final Step 1 er ekki á staðnum fer andstæðingur viðkomandi áfram í Final Step 2.
Skráning á RIG 2022 í keilu er hér
- Athugið að hámarksfjöldi í hvern riðil eru 44 keppendur
- Early Bird – Skráningu lýkur föstudaginn 20. janúar kl. 12:00 – Sportabler (biðlisti í boði)
- Skráning í aðra riðla
Nánar um mótið
Dagskrá RIG 2023 í keilu er sem hér segir
- 20.1.23 kl. 09:00 | Early Bird riðill
- 28.1.23 kl. 09:00 | Riðill 1
- 29.1.23 kl. 09:00 | Riðill 2
- 30.1.23 kl. 15:00 | Riðill 3
- 30.1.23 kl. 19:00 | Riðill 4
- 31.1.23 kl. 15:00 | Riðill 5
- 31.1.23 kl. 19:00 | Riðill 6
- 01.2.23 kl. 15:00 | Riðill 7
- 01.2.23 kl. 19:00 | Riðill 8
- 01.2.23 kl. 21:00 | Final Step 1 | Aukasæti gegn sætum 17 til 24
- 02.2.23 kl. 15:30 | Final Step 2 | Sigurvegarar Final Step 1 gegn sætum 9 til 16
- 02.2.23 kl. 16:30 | Final Step 3 | Sigurvegarar Final Step 2 gegn sætum 1 til 8
- 02.2.23 kl. 18:00 | Final Step 4 | 8 manna úrslit
- 02.2.23 kl. 20:00 | Final Step 5 | Úrslit 4 efstu í beinni sjónvarpsútsendingu
Mótsreglur RIG 2023 keilu
- Forkeppni eru 6 leikir, færsla um brautarsett eftir hvern leik – Spila má alla riðla og gildir þá besta sería til úrslita
- 32 komast í lokakeppnina
- Bestu 24 seríurnar komast beint í úrslit (Final Step’s)
- Sæti 25 til 32 raðast eftirfarandi:
- Bestu seríur karls og konu í 50+ / sæti 25 og 26
- Bestu seríur pilts og stúlku í u18 / sæti 27 og 28
- Bestu seríur karls og konu í Early Bird / sæti 29 og 30
- Túrbó leikir / 5. leikur sæti 231 og 6. leikur sæti 32
- Sæti 1 til 8 koma inn í Final Step 3
- Sæti 9 til 16 koma inn í Final Step 2
- Sæti 17 til 24 keppa við aukasætin í Final Step 1 miðvikudagskvöldið 3. febrúar kl. 21
- Í Final Step 1 til 4 þarf að sigra tvo leiki til að komast áfram
- Í úrslitum í sjónvarpi leika 4 efstu einn leik og dettur sá út sem er með lægsta skorið. Þrír halda áfram og spila annan leik, lægsta skor dettur út. Tveir keppa þá um titilinn RIG meistari í keilu 2021
Reglur um jafntefli
Í forkeppni. Ef leikmenn eru með jafn háa seríu þá gildir hærri síðasti leikur seríunnar til úrslita
Í Final Step 1 – 5. Ef leikmenn eru jafnir þá er Roll off, eitt kast á leikmann þar til úrslit ráðast
Túrbó leikir. Ef leikmenn eru með jafn háan leik í Túrbó ræður sætaröðun úrslitum
Verð í forkeppni RIG 2023 í keilu
- Early Bird kr. 7.000,-
- Entry kr. 10.000,-
- Re-entry kr. 8.000,-
- TURBO leikir kr. 1.000,-
Olíuburður er sem fyrr HIGH STREET