Stjórn Keilusambands Íslands óskar keilurum, fjölskyldum þeirra, samstarfsaðilum og velunnurum gleðilegra jóla og farsældar á komandi ári.
Þökkum samstarf og samvinnu á árinu 2022 og við hlökkum til komandi árs
Lið Íslands fyrir Evrópumót Öldunga og Triple Crown Öldunga hefur verið valið
Það verður nokkuð mikið að gera hjá öldungunum á árinu