Komin er ný dagsettning á afmælismót KLÍ undir 18ára þar sem fresta þurfti 18.des vegna veðurs
Ný dagsettning er þriðjudagurinn 3.jan 2023 kl 16:00
Aðgangur í mótið er frír
Spilað verður í aldurshópum innan KLÍ og einnig í gestaflokk (vinir og fjölskylda)
Boðið verður upp á pizzaveislu á meðan keppni fer fram
Skráning fer fram inn á sportabler sem að hægt er að nálgast hér
3.skráningar eru í boði:
Fyrir þau sem að eru að æfa/keppa innan KLÍ
Gestir (vinir/fjölskylda)
Gestir sem koma til að horfa og fagna
Þau sem að voru búin að skrá sig í fyrra mót þurfa ekki að skrá sig aftur, Eldri skráning helst inni.
Skrá þarf eina skráningu í einu til að auðvelda utanumhald.
Hlökkum til að sjá ykkur á nýju ári