Feðgarnir Ásgeir Karl og Gústaf Smári Íslandsmeistarar í tvímenning 2022

Facebook
Twitter

Í dag fór fram undanúrslit og úrslit í Íslandsmóti tvímenning

Dagurin hófst á undanúrslitum sem að spiluð eru í round robin eða allir við alla
á sigur bætast við 40 auka stig og fyrir jafntefli 20 stig

Staðan fyrir undanúrslit var:

Staða     Skor forkeppni Skor forkeppni Samtals  
1 Ásgeir Karl Gústafsson KFR 878 706 1584 3120
Gústaf Smári Björnsson KFR 807 729 1536
2 Gunnar Þór Ásgeirsson ÍR 763 797 1560 2884
Bjarni Páll Jakobsson ÍR 660 664 1324
3 Einar Már Björnsson ÍR 656 658 1314 2866
Hafþór Harðarson ÍR 802 750 1552
4 Adam Pawel Blaszczak ÍR 754 716 1470 2818
Guðmundur Sigurðsson KFA 673 675 1348
5 Jón Ingi Ragnarsson KFR 729 786 1515 2799
Freyr Bragason KFR 653 631 1284
6 Katrín Fjóla Bragadóttir KFR 677 641 1318 2689
Hafdís Pála Jónasdóttir KFR 759 612 1371

Skor úr undanúrslitum:

        Auka   Auka   Auka   Auka   Auka      
Sæti   Flutt 1 stig 2 stig 3 stig 4 stig 5 stig Aukastig Skor Samt.
1 Ásgeir Karl Gústafsson 1.584 191 40 189 40 159 40 187 40 133   160 859 5.157
Gústaf Smári Björnsson 1.536 193   173   187   247   218     1.018
2 Gunnar Þór Ásgeirsson 1.560 235 40 189 40 247 40 158   159 40 160 988 4.941
Bjarni Páll Jakobsson 1.324 202   146   190   166   205     909
3 Einar Már Björnsson 1.314 169   176   193 40 177   164   40 879 4.682
Hafþór Harðarson 1.552 206   169   201   147   174     897
4 Adam Pawel Blaszczak 1.470 163   180 40 176   186 40 180 40 120 885 4.656
Guðmundur Sigurðsson 1.348 144   191   150   163   185     833
5 Jón Ingi Ragnarsson 1.515 186 40 153   177   150   199 40 80 865 4.633
Freyr Bragason 1.284 210   130   159   201   189     889
6 Katrín Fjóla Bragadóttir 1.318 189 16 146 16 178 16 200 56 130 16 120 843 4.548
Hafdís Pála Jónasdóttir 1.371 146   183   195   223   149     896

Til úrslita spiluðu svo Ásgeir Karl Gústafsson og Gústaf Smári Björnsson ámóti Gunnari Þór Ásgeirssyni og Bjarna Pal Jakobssyni

Ásgeir og Gústaf þurtu að vinna 2 viðureignir en Gunnar og Bjarni þurtu 3 sigra til að vinna Íslandsmót í tvímenning

Framan af viðureigninni leit út fyrir að þeim feðgum hefði fatast flugið og tóku Bjarni og Gunnar forustu í viðureigninni. Feðgarnir komu hins vegar sterkir tilbaka og tryggðu sér úrslitaleik sem þeir feðgar unnu með sannfærandi hætti.
 
Feðgarnir leiddu forkeppnina frá fyrsta leik og er Ásgeir Karl yngsti einstaklingurinn til að hafa orðið Íslandsmeistari án forgjafar.
Þá er þetta einnig í fyrsta skipti sem feðgar hafa saman orðið Íslandsmeistarar í tvímenningi.

Skor úr úrslitum:

Nafn Félag Leikur 1 Leikur 2 Leikur 3  Leikur 4 Leikur 5 Samtals
Ásgeir Karl Gústafsson KFR 134 217 153 179   683
Gústaf Smári Björnsson KFR 180 176 215 215   786
Samtals   314 393 368 394 0 1.469
Stig   0 0 1 1   2
               
               
Nafn Félag Leikur 1 Leikur 2 Leikur 3  Leikur 4 Leikur 5 Samtals
Bjarni Páll Jakobsson ÍR 168 188 133 150   639
Gunnar Þór Ásgeirsson ÍR 205 211 176 210   802
Samtals   373 399 309 360 0 1.441
Stig   1 1 0 0   2

Nýjustu fréttirnar