Gunnar Þór og Linda Hrönn ÍR Íslandsmeistarar Para 2022

Facebook
Twitter

Í dag fór fram milliriðill og úrslit í Íslandsmóti para 2022

Eftir 6 leiki í milliriðil voru það tvö efstu pörin sem að spiluðu til úrslita, Það par sem að var í efsta sæti eftir forkeppni og milliriðil nægði að vinna tvo leiki en það par sem að var í öðru sæti þurfti þrjá sigra,

Skor úr milliriðil er hér:

Sæti Samtals Mtl. pars Flutt úr forkeppni Nafn Skor Mtl. einst. 1 2 3 4 5 6
1 4.785 199,38 2.373 1.382 Jón Ingi Ragnarsson 1405 232,3 214 220 279 211 266 215
991 Katrín Fjóla Bragadóttir 1007 166,5 218 164 178 145 156 146
2 4.684 195,17 2.342 1.363 Gunnar Þór Ásgeirsson 1371 227,8 219 257 190 220 217 268
979 Linda Hrönn Magnúsdóttir 971 162,5 212 149 158 166 142 144
3 4.570 190,42 2.347 1.401 Hafþór Harðarson 1267 222,3 174 214 214 278 198 189
946 Elva Rós Hannesdóttir 956 158,5 170 148 159 166 133 180
4 4.432 184,67 2.207 1.160 Ísak Birkir Sævarsson 1206 197,2 200 209 174 169 239 215
1.047 Hafdís Eva Laufdal Pétursdóttir 1019 172,2 168 172 153 188 171 167
5 4.276 178,17 1.961 1.088 Þórarinn Már Þorbjörnsson 1307 199,6 212 235 225 214 216 205
873 Bára Ágústsdóttir 1008 156,8 167 185 144 188 157 167
6 3.994 166,42 2.162 889 Laufey Sigurðardóttir 788 139,8 141 110 121 142 134 140
1.273 Tristan Máni Nínuson 1044 193,1 169 226 133 148 168 200
7 3.973 165,54 1.971 864 Málfríður Jóna Freysdóttir 879 145,3 134 127 160 157 147 154
1.107 Freyr Bragason 1123 185,8 208 199 203 169 175 169
8 3.797 158,21 1.981 955 Valdimar Guðmundsson 897 154,3 142 141 128 180 138 168
1.026 Snæfríður Telma Jónsson 919 162,1 134 139 146 194 142 164

Til úrslita spiluðu Jón Ingi Ragnarsson og Kartrín Fjóla Bragadóttir (KFR) og Gunnar Þór Ásgeirsson og Linda Hrönn Magnúsdóttir (ÍR).

Skor úr Úrslitum er hér:

Nafn Leikur 1 Leikur 2 Leikur 3  Leikur 4
Jón Ingi Ragnarsson 215 200 188 168
Katrín Fjóla Bragadóttir 175 145 156 169
Samtals 390 345 344 337
         
Gunnar Þór Ásgeirsson 157 245 230 257
Linda Hrönn Magnúsdóttir 161 182 190 206
Samtals 318 427 420 463

 

Nýjustu fréttirnar