Í næstu viku fer fram 4.umferð í öllum deildum.
Spilað er á mánudag og þriðjudag í Egilshöll
Á mánudag er spilað í medium og löngum burði:
Þeir leikir sem að eru í medium burði: eru:
11-12: ÍR-Keila.is – Ösp-Loki
13-14: Ösp-Gyðjur – ÍA-Meyjur
15-16: KFR-Ásynjur – ÍR-N
17-18: ÍR-KK – ÍR-VÁ
19-20: KFR-Þröstur – ÍR-Broskarlar
Sá leikur sem að spilaður er í löngum burði er:
21-22: KFR-JP-Kast – ÍR-Fagmaður
Á þriðjudag er spilað í löngum og medium burði:
Þeir leikir sem að spilaður er í löngum burði eru:
3-4: ÍR-TT – ÍR-BK
5-6: ÍR-KLS – KFR-Stormsveitin
Aðrir leikir um kvöldið eru spilaðir í medium burði:
7-8: ÍR-A – KR-A
9-10: KFR-Grænu töffararnir – ÍR-PLS
11-12: ÍR-Land – KFR-Lærlingar
13-14: ÍR-Elding – KFR-Afturgöngurnar
15-16: KFR-Valkyrjur – KFR-Skutlurnar
17-18: ÍR-Gaurar – ÍA-B
19-20: ÍR-Geirfuglar – ÍR-NAS
21-22: Ösp-Ásar – KR-B
Hægt er að nálgaast úrslit úr deildum hér fyrir neðan:
1.deild kvenna
Reglur um val á olíuburði í deildarkeppni allra deilda
Boðið er upp á þrjá olíuburði fyrir deildarkeppni, stuttan, miðlungs og langan olíuburð.
Sjálfgefinn burður, ef heimalið velur ekki, er alltaf miðlungs olíuburðurinn.
Heimalið getur valið milli þessara þriggja olíuburða. (Stuttur, Medium og Langur)
Ósk um olíuburð þarf að berast á oliuburdur[at]kli.is fyrir kl. 22:00 miðvikudagskvöldið fyrir næstu leikviku
sé leikdagur mánudagur eða þriðjudagur.
Fyrir leikdaga sem eru um helgi þarf beiðnin að berast Mótanefnd fyrir kl. 22:00 á mánudagskvöldi
fyrir komandi helgi.
Senda þarf beiðni á netfangið oliuburdur[at]kli.is