ÍR-Blikk leikur í 2. deild karla tímabilið 2022-2023, en þeir sigruðu ÍR-Keila.is 15-13. Fyrri viðureignin sem var heimaleikur ÍR-Blikk var leikinn í stuttum olíuburði og höfðu þeir sigur á ÍR-Keila.is 10-4. Í gærkvöldi átti síðan ÍR-Keila.is sinn heimaleik og völdu þeir medium olíu og þar snérist dæmið við og vann ÍR-Keila.is viðureignina 9-5, en það dugði ekki til að ná sætinu í 2. deild. Við óskum ÍR-Blikk til hamingum með sætið í 2. deild karla tímabilið 2022-2023
Lið Íslands fyrir Evrópumót Öldunga og Triple Crown Öldunga hefur verið valið
Það verður nokkuð mikið að gera hjá öldungunum á árinu