Helstu afrek ferðarinnar eru úr einstaklingskeppninni þar sem að Guðmundar Konráðsson nældi í silfur í C flokki þar sem að voru 252 keppendur og Linda Hrönn Magnúsdóttir nældi í brons í B flokki þar sem að voru 70 keppendur.
Einstaklingskeppni
Í A flokki Anna Kristín 36/67 og Guðmundur 30/99
Í B flokki Linda 3/70 Telma 9/70 og Kristján 57/150
Í C flokki Herdís í 56/90 og Mundi 2/252
Tvímenningur
Í A flokki Anna Kristín og Ragna Guðrún 31/46 og Guðmundur og Kristján 27/70
Í B flokki Bára og Telma 17/33 og Njáll og Höskuldur 76/78
Í C flokki Mundi og Tóti 12/103
Þrímenningur Nína, Halldóra og Guðbjörg 49/75 og Gummi með svíum 19/168 og Kristján og svo Njáll og Höskuldur í 153/168
Fínasti árangur okkar fólks á móti þar sem að keppendur eru hátt í 1000 manns.
Eftrir úrslit og verðlaunaafhendingu verður móti slitið á lokahófinu.
Þar sem að Ísrael dró sig til maka í mótshaldi á komandi ári verður mótið líklegast haldið í Bologna á Ítalíu og árið 2024 verður mótið í Danmörku og getur fólk því byrjað að láta sig hlakka til.