Evrópumót öldunga 2022

Facebook
Twitter
Á morgun hefst keppni á Evrópumóti öldunga en 25 keppendur eru mættir til leiks frá Íslandi.
Keppt er í einstaklingskeppni, tvímenning og þriggja manna liði. 
 
Tólf keppendur frá Íslandi hefja leik á morgun í einstaklingskeppninni en það eru:
Klukkan 12:45
Höskuldur Stefánsson (Þór)
Kristján Arne Þórðarson (ÍR)
Njáll Harðarson (Þór)
Guðmundur Jóhann Kristófersson (ÍR)

Klukkan 9:00
Böðvar Már Böðvarsson (ÍR)
Halldór Guðmundsson (ÍR)
Bára Ágústsdóttir (ÍR)
Guðný Gunnarsdóttir (ÍR)
Jónína Ólöf Sighvatsdóttir (ÍR)
Linda Hrönn Magnúsdóttir (ÍR)
Sigríður Klemensdóttir (ÍR)
Snæfríður Telma Jónsson (ÍR)
 
Á þriðjudag er svo komið að þeim 13 sem eftir eru og er þá keppt í tvímenningi og þriggja manna liða. 
 
 
 
Vonandi fylgjum við eftir góðum árangri ungu kynslóðarinnar.
Við reynum svo að gera þessu skil í lok hvers dags.
 
Heimasíðu mótsins má nálgast hér
 
Kveðja frá öldungunum.
 
Auf weider sehen

Nýjustu fréttirnar