ÍR PLS Bikarmeistarar liða 2022

Facebook
Twitter

Í kvöld fóru fram úrslit í bikarkeppni liða í karlaflokki á Akranesi.
Var það ÍR PLS sem höfðu sigur á móti KFR Stormsveitinni.
Var þetta þriðja árið í röð sem að ÍR PLS tekur bikarmeistaratitilinn.
Hægt er að nálgast útsendingu frá mótinu hér
Úrslit í kvennaflokki fer svo fram á Akranesi næstkomandi miðvikudag, 27. apríl kl 19:00,
þegar ÍR TT og KFR Valkyrjur mætast.
KFR Valkyrjur hafa unnið bikarmeistarann síðustu fjögur ár og má því búast við hörku leik.

Nýjustu fréttirnar