USBC var að gefa út tilkynningu varðandi nýja Spectre boltann frá Storm,
hann hefur verið gerður ólöglegur út af mýkt yfirborðs er utan löglegra marka
Tækninefnd gerir þar af leiðandi þennan bolta ólöglegan til notkunar í keppnum frá og með deginum í dag mánudaginn 14.03.2022
Hægt er að nálgast fréttatilkinningu frá USBC hér

Íslandsmeistarar einstaklinga 2025 Olivia Clara Steinunn Lindén ÍR og Mikael Aron Vilhelmsson KFR
Íslandsmóti einstaklinga 2025 í keilu lauk á mánudagskvöld 17.03.2025 í