Forkeppni Íslandsmóts öldunga 2022 er lokið

Facebook
Twitter

Nú rétt í þessu lauk forkeppni á Íslandsmóti öldunga 2022 þegar seinni 6 leikja serían var leikin. Efstur í karlaflokki er Þórarinn Már Þorbjörnsson ÍR með 2.206 eða 183,8 í meðaltal en efst kvenna er Linda Hrönn Magnúsdóttir úr ÍR með 2.076 eða 173,0 í meðaltal. Alls halda nú 6 efstu úr hvorum flokki áfram í undanúrslit mótsins en þau ásamt úrslitum fara fram þriðjudagskvöldið komandi og hefst kl. 19 en þá verður fyrst leikið maður á mann og að lokum fara 3 efstu í úrslit þar sem allir 3 leika einn leik og þeir tveir sem eru með hærra skor leika síðan til úrslita um Íslandsmistaratitilinn.

Lokastaðan í forkeppninni varð þessi

Karlar

      Forkeppni dagur 1 Forkeppni dagur 2 Mism.    
Sæti Karlar Félag 1 2 3 4 5 6 7 8 9 10 11 12 í 6. sæti Samtals Mtl
1 Þórarinn Már Þorbjörnsson ÍR 168 175 180 206 206 203 163 222 127 165 213 178 172,0 2206 183,83
2 Sveinn Þrastarson KFR 196 183 187 163 137 177 220 168 198 182 185 202 164,0 2198 183,17
3 Guðmundur Sigurðsson KFA 136 141 187 205 169 147 180 180 190 171 234 231 137,0 2171 180,92
4 Kristján Þórðarson ÍR 158 188 204 181 197 160 155 200 170 168 170 170 87,0 2121 176,75
5 Magnús Reynisson KR 227 151 171 193 157 150 195 191 154 159 148 161 23,0 2057 171,42
6 Matthías Helgi Júlíusson KR 150 159 163 160 197 165 178 196 158 182 178 148 0,0 2034 169,50
7 Sigurður Valur Sverrisson KFR 199 166 192 190 157 180 171 179 147 156 137 141 -19,0 2015 167,92
8 Valdimar Guðmundsson ÍR 162 182 159 168 150 131 155 152 149 181 151 193 -101,0 1933 161,08
9 Böðvar Már Böðvarsson ÍR 117 90 117 107 150 125 114 121 126 115 132 140 -580,0 1454 121,17

Konur

      Forkeppni dagur 1 Forkeppni dagur 2 Mism.    
Sæti Konur Félag 1 2 3 4 5 6 7 8 9 10 11 12 í 6. sæti Samtals Mtl
1 Linda Hrönn Magnúsdóttir ÍR 169 173 170 174 179 170 188 180 180 153 184 156 239,0 2076 173,00
2 Bára Ágústsdóttir ÍR 177 211 156 149 179 132 183 195 177 173 159 156 210,0 2047 170,58
3 Snæfríður Telma Jónsson ÍR 164 183 147 175 149 190 141 122 207 180 134 164 119,0 1956 163,00
4 Anna Kristín Óladóttir ÍR 147 176 178 143 158 123 193 192 119 135 196 172 95,0 1932 161,00
5 Sigríður Klemensdóttir ÍR 169 133 169 119 162 163 160 124 148 181 178 157 26,0 1863 155,25
6 Guðbjörg Lind Valdimarsdóttir ÍR 137 159 164 161 230 152 145 131 102 130 189 137 0,0 1837 153,08
7 Guðný Gunnarsdóttir ÍR 166 150 149 161 138 162 136 170 133 163 146 147 -16,0 1821 151,75
8 Anna Soffía Guðmundsdóttir KFR 133 157 158 162 117 132 132 188 164 139 155 141 -59,0 1778 148,17
9 Herdís Gunnarsdóttir ÍR 142 122 160 147 107 152 157 117 145 155 128 161 -144,0 1693 141,08
10 Jónína Ólöf Sighvatsdóttir ÍR 151 99 127 143 132 131 147 147 147 175 127 166 -145,0 1692 141,00
11 Laufey Sigurðardóttir ÍR 166 156 127 105 121 139 135 144 147 139 140 113 -205,0 1632 136,00

Nýjustu fréttirnar