Enn og aftur setur veðrið strik í reikninginn hjá okkur. Spáin fyrir kvöldið er mjög slæm, útlit fyrir mjög vont veður t.d. á Kjalarnesi og víðar. Eftir yfirferð um stöðu mála þá er tekin sú ákvörðun að fresta keppni í kvöld mánudagskvöldið 21. febrúar. Leikið verður á morgun þriðjudag og þá spilaður milliriðill. Undanúrslit og úrslit munu fara fram næstkomandi sunnudag kl. 10:00

Íslandsmeistarar einstaklinga 2025 Olivia Clara Steinunn Lindén ÍR og Mikael Aron Vilhelmsson KFR
Íslandsmóti einstaklinga 2025 í keilu lauk á mánudagskvöld 17.03.2025 í