Jólakveðja frá Keilusambandi Íslands

Facebook
Twitter

Stjórn Keilusambands Íslands óskar keilurum, fjölskyldum þeirra, samstarfsaðilum og velunnurum gleðilegra jóla og farsældar á komandi ári. Þökkum samstarf og samvinnu á árinu 2021 og við hlökkum til komandi árs enda verður KLÍ 30 ára á því ári og því eitthvað um viðburði tengdum afmælisári.

Nýjustu fréttirnar