Dregið var í 32 liða bikar í kvöld upp í Egilshöll
Spilaðir eru 2 leikir til að komast í 16 liða
Þeir leikir sem fara fram 22.nóvember 2021
KFR Stormsveitin – ÍA C
ÍR Land – ÍR KLS
Þau lið sem sitja hjá og eru komin í 16 liða eru:
ÍA
ÍA-B
ÍA-W
ÍR-A
ÍR-Broskarlar
ÍR-L
ÍR-NAS
ÍR-PLS
ÍR-S
KFR-Grænu töffararnir
KFR-JP KAST
KFR-Lærlingar
KFR-Þröstur
Þór
16.liða bikar fer svo fram 13 og 14 desember 2021