Íslandsmót í Tvímenning 2021

Facebook
Twitter

Íslandsmót í tvímenning fer fram í Egilshöll helgina 11 – 12. des 2021.
Keppnin hefst laugardaginn 11. des kl 9:00 með 4 leikjum og fara efstu 10 áfram í milliriðil þar sem spilaðir eru 4 leikir og fara 6 efstu áfram í undanúrslit sem spilaður er sunnudaginn 12. des kl 9:00 og spilað round robin. 
Efstu 2 eftir round robin fara svo í úrslit.

Skráning fer fram á hér 

Vinsamlegast skráið nöfn beggja leikmanna:

annað sem first name og hitt sem last name. 

Lokað er fyrir skráningu fimmtudaginn 9.desember kl 18:00

Laugardagur 11.desember kl 9:00

Forkeppni 9000.- pr. tvímenning

4 leikir – Efstu 10 fara áfram.

Milliriðill 9000.- pr. tvímenning

4. leikir – Efstu 6 fara áfram

Sunnudagur 12. desember kl 9:00

Undanúrslit 11.000.- pr. tvímenning

Einföld umferð allir við alla.

Úrslit – Efstu 2 leika til úrslita.

Dual – 2 burðir –

Hægri braut:2006 AMZ Division Finals Short

Vinstri braut:DEAD MAN’S CURVE

Reglugerð

Nú verður ekki posi á staðnum. Hægt verður að greiða með Pening á staðnum eða að leggja inn á reikning hjá KLÍ og senda staðfestingu á greiðslu á [email protected] eða koma með útprentun á kvittun í mótið.

Keilusamband Íslands, KLÍ

Kennitala: 460792-2159

0115-26-010520

Lokað er fyrir skráningu fimmtudaginn 9.desember kl 18:00

Mótanefnd áskilur sér rétt til breytinga á mótinu ef ekki nægur fjöldi fæst

eða að færa það til kl. 8:00 ef að það verða það margir.

Nýjustu fréttirnar