Nú fer að líða að því að 32 liða bikar verði spilaður.
Dregið verður þriðjudaginn 9.nóv 2021 kl 18:30.
32 liða bikar er settur mánudaginn 22.nóv að öllu óbreyttu. Ef Þór eða ÍA dragast með heimaleik, gætu komið aðrar dagsetningar.
Í karlaflokki eru skráð 18 lið sem þýðir að það þarf að spila tvo leiki í 32 liða karla.
Bikarmeistarar frá í fyrra ÍR-PLS sitja hjá í fyrstu umferð
Þau lið sem eru einnig í pottinum hjá körlum eru:
ÍA
ÍA-B
ÍA-C
ÍA-W
ÍR-A
ÍR-Broskarlar
ÍR-KLS
ÍR-L
ÍR-Land
ÍR-NAS
ÍR-S
KFR-Grænu töffararnir
KFR-JP KAST
KFR-Lærlingar
KFR-Stormsveitin
KFR-Þröstur
Þór
Í kvennaflokki eru 11 lið skráð til þátttöku.
Bikarmeistarar frá í fyrra KFR-Valkyrjur sitja hjá í fyrstu umferð.
Þannig að það verða þrír leikir í 16 liða bikar kvenna.
Þau lið sem einnig eru skráð hjá konum eru:
ÍA-Meyjur
ÍR-BK
ÍR-BUFF
ÍR-Elding
ÍR-KK
ÍR-N
ÍR-TT
KFR- Ásynjur
KFR Skutlurnar
KFR-Afturgöngurnar