Dagana 3. – 16. nóvember fer fram Heimsmeistarmótið í Keilu og að sjálfsögðu eigum við Íslendingar okkar fulltrúa.
Landslið kvenna:
Skúli og Andri hafa valið eftirtaldar konur til þátttöku í Dubai:
Helga Ósk Freysdóttir
Linda Hrönn Magnúsdóttir
Margrét Björg Jónsdóttir
Nanna Hólm Davíðsdóttir
Landslið karla:
Mattias og Robert hafa valið eftirtalda karla til þátttöku í Dubai
Arnar Davíð Jónsson
Guðlaugur Valgeirsson
Gunnar Þór Ásgeirsson
Gústaf Smári Björnsson