ÍR-PLS tryggðu sér í kvöld Íslandsmeistaratitil 1. deildar eftir sigur á KFR-Stormsveitinni í 3. og síðustu umferð úrslitanna. Fyrir kvöldið var ÍR-PLS með 17 stig á móti 11 stigum KFR-Stormsveitarinnar. ÍR-PLS þurfti því 4,5 stig í kvöld til að landa titlinum. Þeir mættu heldur betur til leiks í kvöld og tóku fyrsta leikinn 4 – 0 og því aðeins 0,5 stigum frá markmiði sínu. Það tókst í 2. leik þegar Einar vann sinn keppinaut en ÍR-PLS vann leik 2 samtals 3 – 1 og því var viðureignin búin.
*uppfært*
Þetta er í 9, sinn sem ÍR-PLS landar þeim stóra. Þeir stíga þá eitt skref nær ÍR-KLS að Íslandsmeistara titlum sem hafa unnið alls 11 en á eftir ÍR-PLS eru KFR-Lærlingar með 8 Íslandsmeistaratitla.
Best í úrslitakeppninni spilaði Gunnar Þór Ásgeirsson ÍR-PLS en hann var með 238,5 í meðaltal. Skúli Freyr Sigurðsson KFR-Stormsveitinni var þar næstur á eftir með 227,0 í meðaltal. Gunnar átti einni hæsta leik 277 og hæstu seríu 725 í úrslitarimmunni.
Keikir kvöldsins fóru annars svona:
Leikur 1 | ÍR-PLS | KFR-Storm. | ||||
Einar | 217 | vs. | 188 | Gústaf | 1 | 0 |
Gunnar | 277 | vs. | 218 | Skúli Freyr | 1 | 0 |
Hafþór | 216 | vs. | 195 | Guðjón | 1 | 0 |
Samt. | 710 | 601 | Heild | 1 | 0 | |
Samtals | 4 | 0 | ||||
Leikur 2 | ||||||
Einar | 214 | vs. | 192 | Guðjón | 1 | 0 |
Gunnar | 201 | vs. | 221 | Gústaf | 0 | 1 |
Hafþór | 256 | vs. | 190 | Skúli Freyr | 1 | 0 |
Samt. | 671 | 603 | Heild | 1 | 0 | |
Samtals | 3 | 1 | ||||
Leikur 3 | ||||||
Einar | vs. | Skúli Freyr | 0 | 0 | ||
Gunnar | vs. | Guðjón | 0 | 0 | ||
Hafþór | vs. | Gústaf | 0 | 0 | ||
Samt. | 0 | 0 | Heild | 0 | 0 | |
Samtals | 0 | 0 | ||||
3. umferð | Heild | Meðaltal | Stig | |||
ÍR-PLS | 1.381 | 230,2 | 9 | |||
KFR-Stormsveitin | 1.204 | 200,7 | 1 | |||
Samtals | Umf. 1 | Umf. 2 | Umf. 3 | Samtals | ||
ÍR-PLS | 7 | 10 | 11 | 28 | ||
KFR-Stormsveitin | 7 | 4 | 3 | 14 | ||
Íslandsmeistarar 1. deildar karla eru: | ||||||
ÍR-PLS |