Í kvöld 10. maí fóru fram seinni leikirnir í umspili um laust sæti í 2. deild karla á næsta tímabili.
Voru það ÍR-Fagmaður (sem lenti í 9. sæti í 2. deild) og ÍR-T (sem að lenti í 2. sæti í 3. deild) sem spiluðu um lausa sætið.
Fyrri viðureignin var spiluð þriðjudaginn 4. maí og unnu ÍR-Fagmaður þá viðureign 13 – 1
Þurftu ÍR-Fagmenn því aðeins að fá 1,5 stig í kvöld til að halda sætinu sínu í deildinni.
Fyrsti leikurinn fór 3 – 1 fyrir ÍR-T í leik 2 duttu ÍR-Fagmenn í gang og unnu þann leik 3 – 1 og þar með búnir að vinna ná að halda sætinu sínu í 2. deild á næsta tímabili.
Skor úr leikjum kvöldsins:
Leikur 1
3 – 1 fyrir ÍR- T
Alfreð 107 Svavar 148
Hörður 168 Egill 131
Skúli 168 Þorsteinn 157
Samtals: 443 – 436
Leikur 2
1 – 3 fyrir ÍR-Fagmenn
Bharat 188 Þorsteinn 194
Hörður 139 Svavar 147
Skúli 131 Unnar Óli 125
Samtals: 458 – 466
Leikur 3
3 – 1 fyrir ÍR-T
Bharat 196 Egill 105
Hörður 146 Þorsteinn 101
Alfreð 107 Svavar 195
Samtals: 449 – 401
Heildar skor liða:
ÍR-T: 1350
ÍR-Fagmaður: 1303
ÍR-T 9.stig
ÍR-Fagmaður 5.stig