Í kvöld 4.maí fór fram fyrri leikurin í umspili um laust sæti í 2.deild á komandi tímabili
Voru það ÍR-Fagmaður sem endaði í 9.sæti í 2.deild og ÍR-T sem að endaði í 2.sæti í 3.deild
Umspilsleikir fara þannig fram að lið mætast heima og að heiman og þarf lið að ná samtals 14,5 stigum úr þeim viðureignum til að tryggja sér sætið.
Er þessi breyting á reglugerð móts gerð bara á þessu tímabili vegna Covid aðstæðna og færri leikja í deildarkeppni en almennt á að vera.
Skor úr leikjunum:
Leikur 1
4 – 0 fyrir ÍR-Fagmenn
Egill 191 Alli 171
Svavar 152 Hörður 121
Steini 178 Benni 160
Samtals: 521 – 452
Leikur 2
4 – 0 fyrir ÍR-Fagmenn
Egill 203 Benni 156
Svavar 139 Alli 131
Steini 166 Skúli 159
Samtals: 508 – 446
Leikur 3
3 – 1 fyrir ÍR-Fagmenn
Egill 182 Skúli 112
Svavar 142 Benni 138
Steini 135 Hörður 152
Samtals: 459 – 402
Heildar skor liða:
ÍR-Fagmaður: 1488
ÍR-T: 1300
ÍR-Fagmaður 13.stig
ÍR-T 1.stig
Næsti leikur verður svo leikinn mánudaginn 10.maí kl 19:00 og þarf ÍR-Fagmaður að fá 1,5 stig í viðbót til að halda sæti sínu í 2.deild á næsta tímabili