Í dag lauk keppni á Íslandsmóti unglinga 2021. Íslandsmeistarar í opnum flokki pilta og stúlkna eru þau Hlynur Helgi Atlason ÍA og Alexandra Kristjánsdóttir ÍR.
Mótinu lauk í dag með seinni leikjum forkeppninnar. Að þeim loknum var komið að úrslitakeppnum í 1. til 3. flokki en samkvæmt reglugerð þá þarf að vera að minnsta kosti 4 þátttakendur í hverjum þeim flokki til að úrslitakeppni fari fram. Því var keppt til úrslita sérstaklega í 1. flokki pilta, 2. flokki stúlkna og 3. flokki pilta. Að því loknu fóru fram úrslit í opnum flokki en þá keppa meðaltalshæstu keppendurnir til úrslita um stóra titilinn.
Í opnum flokki pilta urðu úrslitin þessi:
- sæti: Hlynur Helgi Atlason ÍA
- sæti: Matthías Leó Sigurðsson ÍA
- sæti: Aron Hafþórsson ÍR
Í opnu flokki stúlkna urðu úrslitin þessi:
- sæti. Alexandra Kristjánsdóttir ÍR
- sæti: Málfríður Jóna Freysdóttir KFR
- sæti: Hafdís Eva Laufdal Pétursdóttir ÍR
Í 1. flokki pilta urðu úrslit þessi:
- sæti: Aron Hafþórsson ÍR
- sæti: Hinrik Óli Gunnarsson ÍR
- sæti: Hlynur Helgi Atlason ÍA
Í 1. flokki stúlkna voru úrslit þessi:
- sæti: Alexandra Kristjánsdóttir ÍR
- sæti: Málfríður Jóna Freysdóttir KFR
Í 2. flokki pilta urðu úrslit þessi:
- sæti: Hrannar Þór Svansson KFR
í 2. flokki stúlkna urðu úrslit þessi:
- sæti: Hafdís Eva Laufdal Pétursdóttir ÍR
- sæti: Sóley Líf Konráðsdóttir KFR
- sæti: Helena Eyberg ÍR
- sæti: Viktoría Hrund Þórisdóttir ÍA
Í 3. flokki pilta urðu úrslit þessi:
- sæti: Ásgeir Karl Gústafsson KFR
- sæti: Matthías Leó Sigurðsson ÍA
- sæti: Mikael Aron Vilhelmsson KFR
- sæti: Tómas Freyr Garðarsson ÍA
- sæti: Tristan Máni Nínuson ÍR
- sæti: Ísak Freyr Konráðsson KFR
- sæti: Kristinn Már Þorsteinsson ÍR
Í 3. flokki stúlkna urðu úrslit þessi:
- sæti: Nína Rut Magnúsdóttir ÍA
Í 4. flokki pilta urðu úrslit þessi:
- sæti: Svavar Steinn Guðjónsson KFR
- sæti: Viktor Snær Guðmundsson ÍR
- sæti: Ólafur Breki Sigurðsson KFR
Í 4. flokki stúlkna urðu úrslit þessi:
- sæti: Særós Erla Jóhönnudóttir ÍA
Í 5. flokki pilta urðu úrslit þessi:
- sæti: Gottskálk Ryan Guðjónsson ÍR
- sæti: Haukur Leó Ólafsson ÍA
í 5. flokki stúlkna urðu úrslit þessi:
- sæti: Bára Líf Gunnarsdóttir ÍR
- sæti: Friðmey Dóra Richter ÍA
- sæti: Alexandra Erla Guðjónsdóttir KFR