Íslandsmót einstaklinga – Úrslit í kvöld

Facebook
Twitter

Úrslit á Íslandsmóti einstaklinga 2021 fara fram í kvöld í Keiluhöllinni Egilshöll. Í kvöld keppa 8 efstu karlar og konur í Round Robin formati þ.e. allir úr hvorum flokki leika við alla, samtals 7 leiki. Skor heldur áfram úr keppninni og að loknum þessum 7 leikjum fara fram úrslit 3 efstu í hvorum flokki. Stefnt er að því að streyma frá úrslitunum á Fésbókarsíðu KLÍ.

Í gærkvöldi lauk milliriðlinum í mótinu en þá kepptu 10 efstu konurnar og 16 efstu karlarnir og léku þau 6 leiki. Best í gær spilaði hjá körlum Hafþór Harðarson ÍR en hann lék leikina 6 á 1.409 pinnum eða 234,8 í meðaltal og með því tyllti hann sér í efsta sæti mótsins. Best kvenna spilaði Ástrós Pétursdóttir ÍR en hún lék leikina 6 á 1.116 pinnum eða 186,0 í meðaltal. Er hún í þriðja sæti keppninnar fyrir úrslitadaginn í dag.

Staðan í mótinu eftir milliriðilinn í gærkvöldi er þessi:

Karlar

  Milliriðill karla                       Samtals Meðaltal  
      Skor í Fj. leik             Samtals Mtl. forkeppni forkeppni Mismunur
Sæti Nafn Félag forkeppni áður L1 L2 L3 L4 L5 L6 Milliriðill Milliriðill og milliriðill milliriðill í 8. sæti
1 Hafþór Harðarson ÍR 2.642 12 244 248 214 275 223 205 1.409 234,8 4.051 225,1 386
2 Gústaf Smári Björnsson KFR 2.744 12 206 214 201 193 221 225 1.260 210,0 4.004 222,4 339
3 Gunnar Þór Ásgeirsson ÍR 2.530 12 227 195 209 212 215 258 1.316 219,3 3.846 213,7 181
4 Jón Ingi Ragnarsson KFR 2.573 12 197 226 173 204 178 227 1.205 200,8 3.778 209,9 113
5 Skúli Freyr Sigurðsson KFR 2.564 12 212 168 249 206 180 178 1.193 198,8 3.757 208,7 92
6 Hlynur Örn Ómarsson ÍR 2.418 12 255 168 210 191 247 201 1.272 212,0 3.690 205,0 25
7 Andrés Páll Júlíusson ÍR 2.389 12 210 204 243 244 195 198 1.294 215,7 3.683 204,6 18
8 Einar Már Björnsson ÍR 2.480 12 199 165 233 216 203 169 1.185 197,5 3.665 203,6 0
9 Steindór Máni Björnsson ÍR 2.467 12 186 234 215 185 200 150 1.170 195,0 3.637 202,1 -28
10 Andri Freyr Jónsson KFR 2.191 13 165 245 235 149 226 236 1.256 209,3 3.447 181,4 -218
11 Magnús Sigurjón Guðmundsson ÍA 2.352 12 182 144 198 172 209 162 1.067 177,8 3.419 189,9 -246
12 Þórhallur Hálfdánarson ÍR 2.290 12 161 129 210 190 193 194 1.077 179,5 3.367 187,1 -298
13 Hinrik Óli Gunnarsson ÍR 2.200 12 221 180 184 178 218 164 1.145 190,8 3.345 185,8 -320
14 Arnar Sæbergsson ÍR 2.223 12 157 225 185 154 159 211 1.091 181,8 3.314 184,1 -351
15 Guðmundur Sigurðsson ÍA 2.225 12 165 196 170 159 196 155 1.041 173,5 3.266 181,4 -399
16 Matthías Leó Sigurðsson ÍA 2.128 14 124 175 178 168 153 143 941 156,8 3.069 153,5 -596

Konur

  Milliriðill kvenna                       Samtals Meðaltal  
      Skor í Fj. leik             Samtals Mtl. forkeppni forkeppni Mismunur
Sæti Nafn Félag forkeppni áður L1 L2 L3 L4 L5 L6 Milliriðill Milliriðill og milliriðill milliriðill í 6. sæti
1 Marika Katarina E. Lönnroth KFR 2.173 12 185 187 210 143 209 163 1.097 182,8 3.270 181,7 354
2 Dagný Edda Þórisdóttir KFR 2.200 12 157 178 135 221 182 154 1.027 171,2 3.227 179,3 311
3 Ástrós Pétursdóttir ÍR 2.065 12 204 196 204 150 149 213 1.116 186,0 3.181 176,7 265
4 Nanna Hólm Davíðsdóttir ÍR 2.091 12 203 164 179 172 151 182 1.051 175,2 3.142 174,6 226
5 Guðrún Soffía Guðmundsdóttir ÍR 2.107 12 156 147 168 155 187 179 992 165,3 3.099 172,2 183
6 Katrín Fjóla Bragadóttir KFR 2.016 12 155 190 169 184 187 144 1.029 171,5 3.045 169,2 129
7 Linda Hrönn Magnúsdóttir ÍR 1.957 12 176 148 180 196 174 168 1.042 173,7 2.999 166,6 83
8 Helga Ósk Freysdóttir KFR 1.967 12 198 156 162 150 133 150 949 158,2 2.916 162,0 0
9 Geirdís Hanna Kristjánsdóttir ÍR 1.921 12 168 132 153 168 135 155 911 151,8 2.832 157,3 -84
10 Helga Sigurðardóttir KFR 1.866 12 179 156 153 165 122 155 930 155,0 2.796 155,3 -120

Myndir

Nýjustu fréttirnar