Íslandsmót öldunga 2021 fór fram í keiluhöllini dagana 6 – 8mars
Forkeppnin var spiluð 6 og 7 mars þar sem að 10konur og 13karlar hófu keppni.
Spilaðir voru 2x6leikir í forkeppni og eftir það voru spilað round robin meðal 6 efstu í hvorum flokk.
Eftir round robin voru það svo efstu 3 í hvorum flokk sem að spiluðu til úrslita:
Í kvennaflokk voru það:
Linda Hrönn Magnúsdóttir ÍR
Halldóra Íris Ingvarsdóttir ÍR
Helga Sigurðardóttir KFR
Í karlaflokk voru það:
Freyr Bragason KFR
Sveinn Þrastarson KFR
Þórarinn már Þorbjörnsson ÍR
Skor úr forkeppni: