ETBF, Keilusamband Evrópu, var rétt í þessu að senda frá sér tilkynningu um Evróputúrinn á komandi ári. Búið er að fresta AIK International sem fer fram í Svíþjóð en önnur mótu eru á dagskrá samkvæmt áætlun. Sjá má dagskrá Evróputúrsins hér.
Einnig má sjá hér fréttatilkynningu ETBF um stöðu mála.