Keiluspjallið í umsjón Hafþórs Harðarson fór í loftið á Sport FM 102,5 fimmtudag 11.júní.
Þátturinn verður til að byrja með einu sinni í mánuði en hver veit nema að þegar nær dregur tímabilinu verði hann oftar.
Þátturinn verður til að byrja með einu sinni í mánuði en hver veit nema að þegar nær dregur tímabilinu verði hann oftar.
Þættirnir verða aðgengilegir á Spotify ef þú missir af útsendinguni.
Í fyrsta þætti var Jóhann Ágúst Jóhannsson formaður keilusambandsins og fóru þeir yfir sögu keilunar á Íslandi og hvernig staðan er í dag. Hægt er að nálgast þáttin hér
Í fyrsta þætti var Jóhann Ágúst Jóhannsson formaður keilusambandsins og fóru þeir yfir sögu keilunar á Íslandi og hvernig staðan er í dag. Hægt er að nálgast þáttin hér