Stjórn ETBF hefur í ljósi aðstæðna, í samráði við mótshaldara bæði Evrópumóts ungmenna og Evrópumóts landsmeistara, ákveðið að aflýsa þessum mótum í ár. Einnig er ákveðið að færa til mótahaldið á næsta ári þannig að Hollendingar halda EYC 2021 og Grikkir halda ECC 2021, sjá nánar á vef ETBF.
