Sigurður Guðmundsson ÍA & Hafdís Eva ÍR Íslandsmeistarar með forgjöf 2020

Facebook
Twitter

Dagana 22 – 25 febrúar fór fram íslandsmót einstaklinga með forgjöf 2020
Laugardaginn 22. febrúar fóru fyrstu 4 leikirnir fram í forkeppni og seinni 4 leikirnir sunnudaginn 23.feb
Eftir forkeppni voru það efstu 12. sem að spiluðu 4 leiki í hvoru kyni mánudaginn 24.feb 2020 eftir það kom í ljós hvaða 6 aðilar af hvoru kyni kæmust inn í round robin sem að spilaður var í kvöld.
Eftir round robin voru það 
Hinrik Óli Gunnarsson ÍR, Sigurður Guðmundsson ÍA og Hrannar Þór Svansson í karlaflokki og í kvenna flokki voru það Valgerður Rún Benediktsdóttir, Laufey Sigurðardóttir og Hafdís Eva Laufdal Pétursdóttir og eru þær allar úr ÍR.
Leikið var á milli 3 efstu í hvorum flokk enduðu sætin þannig að :
1.Sæti Hafdís Eva Laufdal Pétursdóttir ÍR 
2.Sæti Valgerður Rún Benediktsdóttir ÍR
3.Sæti Laufey Sigurðardóttir ÍR

1.Sæti Sigurður Guðmundsson ÍA
2.Sæti Hrannar Þór Svansson KFR
3.Sæti Hinrik Óli Gunnarsson ÍR


 

Nýjustu fréttirnar