Um helgina fer fram Irish open 2020
Þetta er í 32 skifti sem að Irish open er haldið og hefur það verið vinsælt meðal íslendinga að keppa á þessu móti. Irish open er partur af evrópu túrnum. Í ár eru það 6 íslendingar sem að eru að keppa á Iris open.
Eins og staðan er í dag þegar að 2 riðlar eru eftir að þá eru Hafþór Harðarson og Jón Ingi Ragnarsson komnir í gegnum fyrsta niðurskurð sem að er spilaður í kvöld. Bjarni Páll, Einar Már, Svavar Þór og Gústaf Smári eru svo að spila í dag í loka 2 riðlunum.
Hægt er að nálgast beina útsendingu frá mótinu hér og til að sjá skor og fréttir úr mótinu er hægt að sjá hér
Lið Íslands fyrir Evrópumót Öldunga og Triple Crown Öldunga hefur verið valið
Það verður nokkuð mikið að gera hjá öldungunum á árinu