Stjórn KLÍ skipaði Aganefnd í máli ÍR Naddóðs og ÍR A þar sem ÍR A mætti ekki fullskipað til leiks. Úrskurð Aganefndar má sjá hér.
Lið Íslands fyrir Evrópumót Öldunga og Triple Crown Öldunga hefur verið valið
Það verður nokkuð mikið að gera hjá öldungunum á árinu