Guðjón Gunnarsson og Ágústa K Jónsdóttir Íslandsmeistarar einstaklinga með

Facebook
Twitter

Guðjón Gunnarsson og Ágústa K Jónsdóttir bæði úr ÍA urðu í gærkvöldi Íslandsmeistarar einstaklinga 2019 með forgjöf en mótinu lauk með undanúrslitum og úrslitum í bæði karla og kvennaflokki. Í öðru sæti í karlaflokki varð Sigurður B Bjarkason ÍR. Í öðru sæti í kvennaflokki varð Geirdís H Kristjánsdóttir ÍR og í þriðju sætunum urðu þau Svavar Þór Einarsson ÍR og Jóna Gunnarsdóttir KFR.

Nýjustu fréttirnar