Stjórn Keilusambandsins hefur valið þau Arnar Davíð Jónsson úr Keilufélagi Reykjavíkur og Ástrós Pétursdóttir úr ÍR keilara ársins 2018.
Lið Íslands fyrir Evrópumót Öldunga og Triple Crown Öldunga hefur verið valið
Það verður nokkuð mikið að gera hjá öldungunum á árinu