Evrópubikar landsmeistara fer fram í Langen Þýskalandi 22. – 29. október. Íslandsmeistaranir Ástrós Pétursdóttir og Gústaf Smári Björnsson leika fyrir Íslands hönd. Þjálfari og fararstjóri er Skúli Freyr Sigurðsson. Hægt er fylgjast með á heimasíðu mótsinns. Fréttir frá mótinu koma auk þess inn á vef sambandsins.
Íslandsmót einstaklinga með forgjöf 2025
Íslandsmótið var haldið dagana 18. – 21. janúar 2025 og