Nú er skráning í Utandeildina í keilu í fullum gangi. Utandeildin er samstarfsverkefni afrekshópa KLÍ og Keiluhallarinnar Egilshöll. Hér er stórskemmtilegt tækifæri fyrir vinnustaði og/eða vinahópa að skella í lið og taka þátt í léttri keilukeppni í vetur. Leikið er einu sinni í mánuði alls 5. umferðir auk úrslitakeppni efstu liða. Skráning fer fram á utandeild [hjá] kli.is – Nárai upplýsingar um Utandeildina – Auglýsing fyrir Utandeildina.

Íslandsmeistarar einstaklinga 2025 Olivia Clara Steinunn Lindén ÍR og Mikael Aron Vilhelmsson KFR
Íslandsmóti einstaklinga 2025 í keilu lauk á mánudagskvöld 17.03.2025 í