Skráningarfrestur í deildir

Facebook
Twitter

 

Þriðjudaginn 15. maí, er síðasti dagur fyrir eldri lið til að skrá lið til keppni á komandi keppnistímabili 2018 -19

Ný lið í neðstu deild karla og kvenna hafa til 31. júlí til að skrá lið til keppni.

 

Rafræna skráningu má finna hér

Nýjustu fréttirnar