Skv. beiðni frá aðalstjórn ÍR hefur fyrirhuguðum aðalfundi Keiludeidlar sem fara átti fram miðvikudaginn 21. mars verið frestað fram í apríl. Nánari tímasetningu auglýst síðar.
Lið Íslands fyrir Evrópumót Öldunga og Triple Crown Öldunga hefur verið valið
Það verður nokkuð mikið að gera hjá öldungunum á árinu