Eftir vinsældir Skagamaraþons hefur annað mót verið sett af stað með svipuðu sniði.
Fyrsta holl í forkeppni er sunnudaginn 25.feb 2018
Næstu holl eru svo eftir samningum við Gumma hér
Fyrirkomulag mótsins er:
Spilaðir eru 6 leikir í forkeppni með 70% í forgjöf sem miðast við 210 mest 42
Verð í Forkeppni fyrir 19.mars er 4000kr eftir 19.mars er það 6000kr í fyrsta holl en 4000kr í næsta
Auk þessa verður tvímenningspottur 1000kr á tvímenning og rennur hann óskiftur til hæsta Tvímennings að lokinni forkeppni
Olíuburður:
Arnarhreiðrið ( sami og var í Skagamaraþon )
Úrslit:
Níu bestu skor
Tveir bestu early bird
Besta daman
Besta daman á forgjafar
Hæsta sería án forgjafar
Túrbo, (5 & & leikur)
Besti eldriborgari (50+)
Besti unglingur (-18)
Úrslit eru spiluð Sunnudaginn 8.apríl
10:00 10 – 18.sæti spila sex leiki
13:00 1-9 sæti spila sex leiki
16:00 round robbin 6 efstu + stöðuleikur
Verrðlaun
1.sæti 60.000kr
2.sæti 30.000kr
3.sæti 15.000kr
4 – 6 6.000kr
Mótshaldari áskilur sér rétt til að lagfæra mótið ef einhver misskilningur verður