Á íslandsmóti í tvímenning í morgun setti Matthías Leó Sigurðsson ÍA 4 íslandsmet í hæstu leikjaröð unglinga, 5.flokk pilta 10ára og yngri.
Voru þetta met:
í 1.leik þar sem að hann spilaði 223 og var það bæting á fyrra meti sem að hann átti um 2 pinna
í 4.leikjum þar sem hann spilaði 637, og var það bæting um 31 pinna frá fyrra meti sem hann átti
í 5.leikjum þar sem hann spilaði 781, og var það bæting um 59 pinna frá fyrra meti sem hann átti
í 6.leikjum þar sem hann spilaði 995 og var það bæting um 138 pinna frá fyrra meti sem hann átti
Fyrir á hann met í 2 og 3 leikjum
Matthías spilaði í tvímenning með föður sínum Sigurði Guðmundssyni og enduðu þeir í 8.sæti
Við óskum Matthíasi til hamingju með Íslandsmetin