Í dag hefst í Vín í Austurríki Evrópumót landsmeistara. Fyrir Íslands hönd keppa þar Dagný Edda Þórisdóttir KFR og Gústaf Smári Björnsson KFR. Þjálfari þeirra er Theódóra Ólafsdóttir.
Íslandsmót einstaklinga með forgjöf 2025
Íslandsmótið var haldið dagana 18. – 21. janúar 2025 og