HM Öldunga

Facebook
Twitter

 

  HM öldunga

 

Keppt var í fjögurra manna liðakeppni í loka grein á HM í gær. Okkar menn spiluðu í blönduðu liðið með  Paul Le Louran frá Jersey og Martin Gonzalo frá Paraguay. 

Björn endaði í 76. sæti og Guðmundur í 131. sæti.

Aðstæður voru erfiðar og krefjandi að þeirra mati en frábært mót og mikil reynsla.

 

Master er spilaður í dag. Heimasíða mótsins. http://www.bowling-wm.de


Nýjustu fréttirnar